-
Starfsáætlun er gerð fyrir hvert skólaár, sem er frá september til september. Í starfsáætlun er tekið mið af endurmati á markmiðum, áherslum og starfinu árið á undan. Starfsáætlun tekur mið af Aðalnámskrá leikskóla og námskrá Klettaborgar.
-
Hér er hægt að nálgast skólanámskrá Klettaborgar frá 2015
-
Hér er hægt að nálgast foreldrahandbók Klettaborgar