Föstudaginn 25.maí næstkomandi verður sólgleraugnadagur hjá okkur á Klettaborg. Gaman væri að sjá sem flesta með sólgregaugu.

Rugldagur 9. mars 2018

Ritað 06.03.2018.

Föstudaginn 9. mars verður rugldagur hjá okkur á Klettaborg. Þann dag mega börn og starfsmenn "ruglast" og mæta í leikskólann í t.d. náttfötum, ósamstæðum sokkum, í fötum á röngunni eða hvað sem ykkur dettur í hugSmile

rugl

Sumarlokun 2018

Ritað 06.03.2018.

Sumarlokun leikskólans verður tímabilið miðvikudaginn 11. júlí  – miðvikudagsins 8. ágúst

að báðum dögum meðtöldum Leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí, fimmtudaginn 9. ágúst. 

Gul vika 19.-23.febrúar

Ritað 19.02.2018.

19.-23.febrúar  er gul vika hjá okkur í leikskólanum.

Þá ætlum við að tala um gulan lit, það sem er gult á litinn og f.l.

Föstudaginn 23. febrúar væri gaman að börn og starfsfólk kæmu í leikskólann í einhverju gulu eða með eitthvað gult á sér.

Starfsfólk á Klettaborg