Leikskólinn verður lokaður frá miðvikudeginum 10. júlí til og með miðvikudagsins 8. ágúst 2018. Við opnum aftur fimmtudaginn 9. ágúst.

Rugldagur 9. mars 2018

Ritað 06.03.2018.

Föstudaginn 9. mars verður rugldagur hjá okkur á Klettaborg. Þann dag mega börn og starfsmenn "ruglast" og mæta í leikskólann í t.d. náttfötum, ósamstæðum sokkum, í fötum á röngunni eða hvað sem ykkur dettur í hugSmile

rugl

Sumarlokun 2018

Ritað 06.03.2018.

Sumarlokun leikskólans verður tímabilið miðvikudaginn 11. júlí  – miðvikudagsins 8. ágúst

að báðum dögum meðtöldum Leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí, fimmtudaginn 9. ágúst. 

Gul vika 19.-23.febrúar

Ritað 19.02.2018.

19.-23.febrúar  er gul vika hjá okkur í leikskólanum.

Þá ætlum við að tala um gulan lit, það sem er gult á litinn og f.l.

Föstudaginn 23. febrúar væri gaman að börn og starfsfólk kæmu í leikskólann í einhverju gulu eða með eitthvað gult á sér.

Starfsfólk á Klettaborg