Leikskólinn verður lokaður frá miðvikudeginum 10. júlí til og með miðvikudagsins 8. ágúst 2018. Við opnum aftur fimmtudaginn 9. ágúst.

Íþróttadagur

Ritað 21.06.2011.

 

Íþróttadagur á Klettaborg
 
Miðvikudaginn 22.júní frá kl.10-11.30 ætla börn og starfsfólk á Klettaborg að nota útiveruna í skemmtilega leiki. Við ætlum að spila fótbolta, fara í stórfiskaleik, kríta, blása sápukúlur, leika með fallhlífina, fara í þrautaleik og borða mikið af ávöxtum og grænmeti (íþróttanammi).
 

Nýjar myndir á Arnarkletti.

Ritað 15.06.2011.

Það eru komnar inn nýjar myndir frá starfinu á Arnarkletti.

Reglur um leikskólaþjónustu

Ritað 27.08.2010.

Hér er hægt að nálgast  reglur um leikskólaþjónustu.