Leikskólinn verður lokaður frá miðvikudeginum 10. júlí til og með miðvikudagsins 8. ágúst 2018. Við opnum aftur fimmtudaginn 9. ágúst.

Blómaball 19. Apríl

Ritað 19.04.2017.

Í dag er síðasti vetrardagur og að því tilefni var haldið Blómaball í Glym til að fagna sumrinu. Það var sungið og dansað við tónlist sem börnin á Fálkakletti völdu.

aaa

IMG 0456

Krabbaskoðun 5. Apríl

Ritað 05.04.2017.

Í dag fengum við í heimsókn í leikskólann.nokkra krabba og kuðunga.

IMG 03731IMG 03731

Gul vika 3-7 apríl

Ritað 04.04.2017.

ungiDagana 3. - 7. apríl er gul vika. Þá tölum við um gula litin og vinnum með hann. Gaman væri ef sem flestir komi í einhverju gulu eða með eitthvað gult á sér  föstudaginn 7. apríl.