Leikskólinn verður lokaður frá miðvikudeginum 10. júlí til og með miðvikudagsins 8. ágúst 2018. Við opnum aftur fimmtudaginn 9. ágúst.

Íþróttahátíð

Ritað 23.06.2017.

Í morgun var íþróttahátíð hjá okkur á Klettaborg. Dagurinn byrjaði á Klettaborgarhlaupinu þar sem börnin hlupu í kringum leikskólan og síðan var farið í leiki á lóðinni. Í lokin fengu allir verðlaun fyrir þátttökuna.

IMG 9154IMG 9154IMG 9154

Brúðubíllinn

Ritað 13.06.2017.

Í dag fóru allir á leikskólanum gangandi útí Grafarvogskirkju til að sjá Brúðubílinn.IMG 07321

IMG 07261

Opið hús 11. maí 2017

Ritað 07.05.2017.

lógó

Opið hús í Klettaborg

Fimmtudaginn 11. maí kl. 15-16.45.

Allir eru velkomnir afar, ömmur, frænkur, frændur og vinir, að koma og skoða leikskólann og kynnast starfi Klettaborgar.

Gaman væri að sjá sem flesta !

Kveðja börn og starfsfólk á Klettaborg.