Leikskólinn verður lokaður frá miðvikudeginum 10. júlí til og með miðvikudagsins 8. ágúst 2018. Við opnum aftur fimmtudaginn 9. ágúst.

Græn vika 4. - 8. september 2017

Ritað 29.08.2017.

Í næstu viku er græn vika.

Gaman væri ef sem flestir kæmu í einhverju grænu í leikskólann eða með eitthvað grænt á sér á föstudeginum 8. septemer. Börnin hittast í vinastund í Glym klukkan 9:00 á föstudeginum.

Sumarfrí 12. júlí - 9. ágúst 2017

Ritað 11.07.2017.

Sumarfrí Klettaborgar byrjar miðvikudaginn 12. júlí til miðvikudaginn 9. ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí fimmtudaginn 10. ágúst.

Fréttapistill júní 17

Ritað 30.06.2017.

pdfHér er hægt að lesa fréttapistil sem settur var í hólf barnanna.