Föstudaginn 25.maí næstkomandi verður sólgleraugnadagur hjá okkur á Klettaborg. Gaman væri að sjá sem flesta með sólgregaugu.

Bleikur dagur föstudaginn 13. október

Ritað 17.10.2017.

Föstudagunn 13 október var bleikur dagur á Klettaborg og mættu allir í einhverju bleiku.

IMG 9818IMG 9818

Fleiri myndir eru á sameignilegu svæði http://klettaborg.is/index.php/myndir

 

Skipulagsdagur 18. október

Ritað 17.10.2017.

Leikskólinn er lokaður  miðvikudaginn 18. október vegna skipulagsdags kennara, allan daginn.

Höfuðfatadagur 29. september

Ritað 28.09.2017.

föstudaginn 29. setember verður höfuðfatadagur í Klettaborg.

Gaman væri að sjá sem flesta með einhvers konar höfuðföt.