Leikskólinn verður lokaður frá miðvikudeginum 10. júlí til og með miðvikudagsins 8. ágúst 2018. Við opnum aftur fimmtudaginn 9. ágúst.

Bleikur dagur föstudaginn 13. október

Ritað 17.10.2017.

Föstudagunn 13 október var bleikur dagur á Klettaborg og mættu allir í einhverju bleiku.

IMG 9818IMG 9818

Fleiri myndir eru á sameignilegu svæði http://klettaborg.is/index.php/myndir

 

Skipulagsdagur 18. október

Ritað 17.10.2017.

Leikskólinn er lokaður  miðvikudaginn 18. október vegna skipulagsdags kennara, allan daginn.

Höfuðfatadagur 29. september

Ritað 28.09.2017.

föstudaginn 29. setember verður höfuðfatadagur í Klettaborg.

Gaman væri að sjá sem flesta með einhvers konar höfuðföt.