Leikskólinn verður lokaður frá miðvikudeginum 10. júlí til og með miðvikudagsins 8. ágúst 2018. Við opnum aftur fimmtudaginn 9. ágúst.

Rauð vika og jólasveinahúfudagur

Ritað 06.12.2017.

Þessa viku er rauð vika.

Föstudaginn 8. desember er jólasveinahúfudagur þá mæta allir með jóasveinahúfu í leikskólann og endilega að merkja húfuna.

Gaman í snjónum, 10 nóvember

Ritað 10.11.2017.

Fleiri myndir á sameiginlegu svæðinu.IMG 0108IMG 0108IMG 0108

Náttfata og bangsadagur

Ritað 27.10.2017.

Í dag var alþjóðlegi bangsadagurinn og í tilefni af því komu börn og starfsmenn í náttfötum á leikskólann og með sinn eftirlætis bangsa. Allir hittust á bangsaballi í glym þar sem var dansað með böngsunum.

IMG 9905

IMG 9907