Föstudaginn 25.maí næstkomandi verður sólgleraugnadagur hjá okkur á Klettaborg. Gaman væri að sjá sem flesta með sólgregaugu.

Rauð vika og jólasveinahúfudagur

Ritað 06.12.2017.

Þessa viku er rauð vika.

Föstudaginn 8. desember er jólasveinahúfudagur þá mæta allir með jóasveinahúfu í leikskólann og endilega að merkja húfuna.

Gaman í snjónum, 10 nóvember

Ritað 10.11.2017.

Fleiri myndir á sameiginlegu svæðinu.IMG 0108IMG 0108IMG 0108

Náttfata og bangsadagur

Ritað 27.10.2017.

Í dag var alþjóðlegi bangsadagurinn og í tilefni af því komu börn og starfsmenn í náttfötum á leikskólann og með sinn eftirlætis bangsa. Allir hittust á bangsaballi í glym þar sem var dansað með böngsunum.

IMG 9905

IMG 9907