Leikskólinn verður lokaður frá miðvikudeginum 10. júlí til og með miðvikudagsins 8. ágúst 2018. Við opnum aftur fimmtudaginn 9. ágúst.

Niðurstaða ytra mats

Ritað 23.05.2018.

Nú er komin niðurstaða úr ytra mati á starfi leikskólans sem Menntamálastofnun gerði hjá okkur í febrúar s.l.. Hægt er að nálgast skýrsluna í viðhenginu hér fyrir neðan.

pdfYtra_mat_Menntamálast._maí_18.pdf

Opið hús - þriðjudaginn 8. maí

Ritað 04.05.2018.

Opið hús í Klettaborg

Þriðjudaginn 8. maí kl. 15-16.45.

Allir eru velkomnir afar, ömmur, frænkur, frændur og vinir, að koma og skoða leikskólann og kynnast starfi Klettaborgar.

Foreldrafélagið býður uppá veitingar.

Gaman væri að sjá sem flesta !

                  Kveðja börn og starfsfólk á Klettaborg.

Blár föstudagur 6. apríl

Ritað 05.04.2018.

Það er blá vika hjá okkur og föstudaginn 6. apríl er blár föstudagur í þjóðfélaginu 

"Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 6. aprílKlæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 6. aprílÍ tilefni af vitundar- og styrktarátakinu BLÁR APRÍL sem er nú haldið í fimmta sinn, eru börn og fullorðnir hvattir til að klæðast bláu föstudaginn 6. apríl til að sýna einhverfum stuðning og samtöðu. Undanfarin ár hafa margir brugðið á það ráð að birta myndir á samfélagsmiðlum með myllumerkinu #blarapril sem hefur lífgað upp á daginn og hjálpað til við að breiða út boðskapinn"

pdfBlar_April_2018_