Foreldrafélag Klettaborgar

Foreldrafélagið hefur verið starfandi frá upphafi leikskólans.  Reynt er að hafa fulltrúa frá hverri deild í stjórn foreldrafélagsins og einn starfsmann frá leikskólanum.

Stjórnin sinnir fjáröflun fyrir félagið og sér um greiðslur úr skemmtisjóði barnanna. Árgjald í skemmtisjóð er innheimt tvisvar á ári, að hausti og að vori. Gjaldið hefur verið óbreytt síðustu ár kr. 2000.-.
Aðrar fjáraflanir sem foreldrafélagið hefur verið með er t.d. kökubasar.

Meðal þess sem foreldrafélagið greiðir fyrir er:

  • Ferð í húsdýragarðinn
  • Jólaföndur
  • Jólagjafir til barna og starfsmanna
  • Jólakskemmtun með jólasveini
  • Vorferð eða sveitaferð
  • Menningarferð elstu barnanna
  • Gjöf til leikskólans á stórafmælum
  • Ein leiksýning innan leikskólans
  • Danskennsla

Foreldrafélagið gefur út tvö fréttabréf á ári. Eitt að hausti og annað að vori.

Starf foreldrafélagsins byggist á velvilja og áhuga foreldra.

Í stjórn foreldrafélagsins árið 2017-2018 eru:

 

Nafn foreldris

Barn-deild

Netfang

Edda Sigrún Svavarsdóttir

Rakel María – Fálkaklettur

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Þóra Mjöll Jensdóttir

Svala Mjöll - Fálkaklettur

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

María L. M. Viðarsdóttir

Daney Lára – Arnarklettur

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Kristín Ásmundsdóttir

Alexander Emil - Kríuklettur

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Margrét Samúelsdóttir

Samúel  Bryngeir –Arnarklettur

Margeir Hildir - Kríuklettur

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Anna Helga Benediktsdóttir

Benedikt Cesar - Fálkaklettur

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Frá Klettaborg er fulltrúi:
S. Eygló Hafsteinsdóttir, leikskólaliði á Fálkakletti – opnar sjaldan tölvupóstinn sinn, svo það er betra að hringja í hana í Klettaborg s 567-5970 eða senda sms í síma 862-8154