Föstudaginn 25.maí næstkomandi verður sólgleraugnadagur hjá okkur á Klettaborg. Gaman væri að sjá sem flesta með sólgregaugu.

Niðurstaða ytra mats

Ritað 23.05.2018.

Nú er komin niðurstaða úr ytra mati á starfi leikskólans sem Menntamálastofnun gerði hjá okkur í febrúar s.l.. Hægt er að nálgast skýrsluna í viðhenginu hér fyrir neðan.

pdfYtra_mat_Menntamálast._maí_18.pdf

Opið hús - þriðjudaginn 8. maí

Ritað 04.05.2018.

Opið hús í Klettaborg

Þriðjudaginn 8. maí kl. 15-16.45.

Allir eru velkomnir afar, ömmur, frænkur, frændur og vinir, að koma og skoða leikskólann og kynnast starfi Klettaborgar.

Foreldrafélagið býður uppá veitingar.

Gaman væri að sjá sem flesta !

                  Kveðja börn og starfsfólk á Klettaborg.

Blár föstudagur 6. apríl

Ritað 05.04.2018.

Það er blá vika hjá okkur og föstudaginn 6. apríl er blár föstudagur í þjóðfélaginu 

"Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 6. aprílKlæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 6. aprílÍ tilefni af vitundar- og styrktarátakinu BLÁR APRÍL sem er nú haldið í fimmta sinn, eru börn og fullorðnir hvattir til að klæðast bláu föstudaginn 6. apríl til að sýna einhverfum stuðning og samtöðu. Undanfarin ár hafa margir brugðið á það ráð að birta myndir á samfélagsmiðlum með myllumerkinu #blarapril sem hefur lífgað upp á daginn og hjálpað til við að breiða út boðskapinn"

pdfBlar_April_2018_